iPhone X

Iphone X er frábær sími þar sem framhliðin er í fyrsta sinn einn skjár. Tækið er með 5,8" Super Retina HD skjá með HDR og True Tone horn í horn.


Vörunúmer: 58847

9,029

kr./mán
Á mánuði í 18 mánuði
Engin útborgun
Heildargreiðsla: 162,530 kr.
Árleg hlutfallstala kostnaðar: 10.38%

Staðgreitt

149,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans
 Bera saman

Má bjóða þér að kynnast framtíðinni

Með iPhone X er framhliðin öll í formi skjás. Tækið er með 5,8" Super Retina HD skjá með HDR og True Tone horn í horn. Tækið er hannað með harðgerðasta gleri sem sést hefur í snjallsíma og hágæða umgjörð úr ryðfríu stáli. Símtækið býður einnig upp á í fyrsta skipti þráðlausa hleðslu með Qi stuðlinum. Einnig er hann vatns- og ryki þolinn.

Aðal myndavélin er svo 12MP Dual-myndavél fyrir frábærar ljósmyndir við allar aðstæður. Að framan er einnig að finna einhverja mestu tækniþróunina sem Apple hefur ráðist í, með myndavél og skynjurum sem gera manni kleift að aflæsa tækinu með andlitsskanna eða Face ID.

Allt þetta er svo keyrt af A11 Bionic, einum öflugasta og snjallasta örgjörva sem finna má í snjallsíma. Að lokum styður iPhone X sýndarveruleika með einstökum leikjum og forritum sem er allt keyrt í gegnum App Store.