- Um vöruna
Bera saman
Þetta hulstur er hannað af Apple úr hágæða leðri og hefur fágað yfirbragð. Hulstrið er sérsniðið fyrir iPhone XS og passar fullkomlega á hann. Þú finnur þess vegna sáralítinn mun á þykkt símans þótt hann sé í hulstrinu. Innra byrði hulstursins er úr mjúku örtrefjaefni sem verndar símtækið en með leðri að utanverðu.
ÚPS