iPhone XS Max

64GB

Frábært símtæki fyrir hverja þá sem elska að taka myndir á símana sína. Myndavélin hefur verið endurhönnuð frá grunni og er nú með 12 MP linsu með f/1.8 ljósopi og f/2.2 ljósopi á fremri myndavélinni. Frábær skjáupplausn sem styðst við OLED tækni. Síminn bíður einnig upp á einstök hljómgæði með stereo hátölurum.


Vörunúmer: 61117

16,279

kr./mán
Á mánuði í 12 mánuði
Engin útborgun
Heildargreiðsla: 195,350 kr.
ÁHK: 15.41%

Staðgreitt

179,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans
 Bera saman

Skjár

Með nýja Super Retina skjánum skilar nýi iPhone Xs frábærri skerpu, litum og einstökum svörtum lit. Skjárinn er 6,5 ” OLED og 2436x1125 upplausn.

Myndavél

Notendur iPhone símtækja taka fleiri myndir með iPhone símanum sínum en með nokkurri annarri myndavél. Í beinu framhaldi af því hefur því myndavélin í iPhone Xs verið endurhönnuð frá grunni og er nú með tvöfaldri 12 MP linsu með f/1.8 ljósopi og f/2.4 ljósopi á seinni myndavélinni. iPhone Xs tekur 4K video og glæsilegar háskerpu myndir við lág birtuskilyrði. Image stabilization er einnig að finna í iPhone Xs sem takmarkar hreyfðar og óskýrar myndir.

Örgjörvi

Með nýja A12 Bionic örgjörvanum í bland við nýja iOS12 stýrikerfið fæst meiri kraftur og snerpa við keyrslu, jafnvel þótt svo að þung vinnsla eigi sér stað í símtækinu. Og með aukinni rafhlöðuendingu iPhone Xs geturðu gert meira, lengur en áður.