Jabra EVOLVE 40 UC Mono

Með Jabra Evolve 40 Mono færðu hljóð í annað eyrað og hljóðnema sem þú notar í tali. Þau eru sérlega vönduð USB höfuðtól sem skila vel bæði tali og tónlist.


Vörunúmer: 53276

Staðgreitt

12,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans
 Bera saman
Með Jabra Evolve 40 Mono færðu hljóð í annað eyrað og hljóðnema sem þú notar í tali. Þau eru sérlega vönduð USB höfuðtól sem skila vel bæði tali og tónlist.

Heyrnartólin tengjast með USB við tölvu og eru með 3.5mm tengi fyrir síma og spjaldtölvur. Þau ganga með flestum gerðum tölvusíma. 

Með tólunum fylgir stýribox til að svara/leggja á og hækka/lækka.

Eyrnarpúði eru stór og mjúkur, úr leðurlíki.