- Um vöruna
- Eiginleikar
Bera saman
JBL FLIP er nettur bluetooth hátalari sem hentar fullkomlega inn í herbergi, inn bað eða jafnvel í útileguna. Þú ræður því hann er laus allra mála, eða snúra.
Hann tengist með Bluetooth en með honum fylgir USB hleðslusnúra. Hann kemur í þrem litum, svörtum, hvítum og felu og er afar nettur. Hann er einnig vatnsheldur svo hann þolir að fá smá skvettu á sig.
ÚPS