LG G8X ThinkQ Dual Sreen

Þegar einn skjár er ekki nóg! Upplifðu tvöfaldan skjá á snjallsíma í fyrsta sinn með LG G8X ThinkQ Dual Sreen. Símanum er komið fyrir í hulstri með öðrum áföstum skjá og því auðvelt að nota tvo skjái á sama tíma.


Vörunúmer: 64175

9,892

kr./mán
Á mánuði í 12 mánuði
Engin útborgun
Heildargreiðsla: 118,700 kr.
ÁHK: 15.12%

Staðgreitt

109,990

kr.
129,990 kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans
 Bera saman

Vertu algjörlega óstöðvandi með tvo skjái á símanum þínum. Nú getur horft á leikinn og skrifað tölvupóstinn sem þú ætlaðir að vera búinn að skila fyrir löngu. 

Skjáirnir eru með frábærum 6,4" OLED skjáum með FHD+ 2340 x 1080 upplausn og 403 ppi. Allur síminn er með Corning Gorilla Glass 6. 

Síminn er með innbyggt DTS:X 3D hljóðkerfi og Meridian Sound Tuning fyrir enn betri hljómgæði. 

Myndavélin er búin tveim myndavélum á baki og einni að framan. Þessar að aftan eru 12/13 MP.