LG K61S

K61S er ótrúlega einfaldur í fellur vel í hendi. Hann kemur í einum lit, silfur. Skjárinn er 6,53" IPS LCD snertiskjár og er með 1080x2340p upplausn og hentar því vel til að horfa á Premium í góðum gæðum.


Vörunúmer: 65607

9,028

kr./mán
Á mánuði í 6 mánuði
Engin útborgun
Heildargreiðsla: 54,170 kr.
ÁHK: 32.77%

Staðgreitt

49,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans
 Bera saman

K61S er ótrúlega einfaldur í fellur vel í hendi. Hann kemur í einum lit, silfur. Skjárinn er 6,53" IPS LCD snertiskjár og er með 1080x2340p upplausn og hentar því vel til að horfa á Premium í góðum gæðum. 

Myndavélin að aftan er með Quad-cell tækni sem gerir dökkar myndir bjartari og fallegri. Einnig lækkar hún alla aðra truflun sem gæti gert myndina óskýra. Hann kemur með. Bakmyndavélin er skipt í fjórar vélar. Aðalvélin er með 48MP, næsta er 2MP sem leyfir þér að taka myndir í allt að 4 cm fjarlægð. Næsta vél er með 8MP víðlinsu sem er sérstaklega hentur fyrir landslagsmyndir. Síðasta vélin er 5MP en hún gefur dýptina sem þarf með svokölluðum Bokeh-áhrifum, en þar er hægt að velja hversu skýr bakgrunnurinn að aftan er á myndinni. Tilvalin fyrir portrett myndatöku. Sjálfuvélin er með 8MP og tekur svakalega fínar sjálfur. 

LG K61s snjallsíminn er einfaldur og þægilegur í hendi. Með 6,53" IPS LCD skjá og 19,5:9 hlutföllum er hægt að horfa á kvikmyndir og þætti í símanum í réttum hlutföllum. Síminn er einnig með 4000 mAh rafhlöðu sem gefur allt að 8 klst rafhlöðuendingu.

Símanum fylgir 4000mAh endurhlaðanleg rafhlaða sem gefur allt að 8 klst. rafhlöðuendingu í notkun.

LG K61s þolir ýmis veðurskilirði og fleira með MIL-STD-810G prófun. Síminn þolir tildæmis hitabreytingar, raka, hristing og högg. Google Assistant er einnig innbyggður í síman.