LG K61s

LG K61s er ótrúlega þægilegur og hönnunin á honum er afar falleg.


Vörunúmer: 65607

9,115

kr./mán
Á mánuði í 6 mánuði
Engin útborgun
Heildargreiðsla: 54,691 kr.
ÁHK: 35.75%

Staðgreitt

49,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans
 Bera saman
LG K61S er ótrúlega þægilegur og hönnunin á honum er afar falleg.

Hann er með 6,53" IPS LCD snertiskjá (1080 x 2340p upplausn) sem er með 19:5:9 hlutföllum sem leyfir þér að horfa á kvikmyndir og þætti í símanum í sem bestu gæðum. 

Myndavélin að aftan er skipt upp í fjórar myndavélar en þær eru allar með ólíkum eiginleikum, sem gera myndina þína einstaka. Aðalmyndavélin er með 48MP, næsta er 8MP en með henni er í boði "super wide" víðlinsa sem hentar vel í stóru landslagi. Svo er 5MP myndavél sem nær dýptinni á myndinni og svo 2MP nærmyndavél. Sjálfuvélin er 16MP.

Í þessum síma er 4000 mAh endurhlaðanleg rafhlaða sem gefur allt að 8 klst rafhlöðuendingu í notkun.