- Um vöruna
Bera saman
Sýndu stuðning í verki með því að bera LÍFIÐ ER NÚNA húfuna. Allur ágóði af sölu rennur beint í starfsemi Krafts.
Húfan er íslensk framleiðsla og hönnun. Hún er hönnuð af Heiðu Birgisdóttur (Heiða Nikita) og framleidd af Varma í samstarfi við Ístex. Húfan er úr íslensku lambsgarni en í innra lagi húfunnar er merinoull.
Þú getur valið um svarta eða appelsínugula húfu.
Sjá meira um Kraft á heimasíðu þeirra hér.
ÚPS