- Um vöruna
Bera saman
Snjallari kjöthitamælir
Meater Plus kjöthitamælirinn tengist við snjallforrit í símanum þínum þar sem þú svo stillir hvernig þú vilt elda kjötið þitt. Mælirinn er með 50 metra drægni sem gerir þér kleift að setjast í sófann og bíða eftir tilkynningu um að kjötið sé tilbúið
Skynjar allan hita
Meater Plus er með tveim skynjurum sem nema hitastig. Annar skynjarinn les hitastigið inni í kjötinu á meðan að hinn nemur hitastigið í kringum kjötið.
Snjallari eldun
Kjöthitamælirinn tengist í snjallforrit í símanum þínum þar sem þú stillir hversu vel þú vilt elda kjötið þitt og hvernig kjöt þú ert að elda.
ÚPS