Mi Note 10 Pro

Xiaomi kynnir til leiks hinn byltingarkennda Mi Note 10 Pro sem er fyrsti sími í heiminum með 108MP penta myndavél.


Vörunúmer: 64678

9,892

kr./mán
Á mánuði í 12 mánuði
Engin útborgun
Heildargreiðsla: 118,700 kr.
ÁHK: 15.28%

Staðgreitt

109,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans
 Bera saman
Xiaomi kynnir til leiks hinn byltingarkennda Mi Note 10 Pro sem er fyrsti sími í heiminum með 108MP penta myndavél. Síminn hefur ekki aðeins að geyma þessa mögnuðu myndavél heldur er hann einnig með feikilega stóra rafhlöðu sem getur auðveldlega enst þér í allt að 2 daga án þess að hlaða símann.

Það sem gerir sérstöðu þessa síma á núverandi markaði er hins vegar tvímælalaust myndavélin sem síminn hefur að geyma. Mi Note 10 er með glæsilega fimmfalda myndavél og er þetta fyrsti snjallsími í heiminum til að skarta 108MP myndavél. Þessar 5 myndavélar vinna saman til að gera símann þinn að hágæða myndavél og myndbandsupptöku tæki.
Mi Note 10 Pro er með gullfallegan 6.47’’ 3D curved AMOLED skjá og er varinn að bæði framan og aftan með Corning® Gorilla® 5 gleri. Síminn styðst við 30W hraðhleðslu og tekur því aðeins um 65 mínútur að full hlaða risastóru 5.260mAh rafhlöðuna í símanum að fullu. 

Síminn er keyrður áfram á Qualcomm® Snapdragon™ 730G örgjörva, er með innbyggðan háhraða fingrafaraskanna í skjánum og styðst síminn einnig við NFC.Mi Note 10 Pro kemur með 256GB innbyggðu minni og 8GB vinnsluminni.