Mi Snjallryksuga

Leiðist þér að ryksuga en langar að hafa hreint í kringum þig? Eru hundahárin að angra þig og þú ert nánast alltaf með ryksuguna í hendi? Þetta einstaklega vandaða og þróaða ryksugu-vélmenni er lausnin á þeim vanda.


Vörunúmer: 63874

9,028

kr./mán
Á mánuði í 6 mánuði
Engin útborgun
Heildargreiðsla: 54,170 kr.
ÁHK: 36.9%

Staðgreitt

49,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans
 Bera saman
Leiðist þér að ryksuga en langar að hafa hreint í kringum þig? Eru hundahárin að angra þig og þú ert nánast alltaf með ryksuguna í hendi? Þetta einstaklega vandaða og þróaða ryksugu-vélmenni er lausnin á þeim vanda.

Láttu ryksuguna um þrifin á meðan þú ert að heiman. Hægt er að setja upp áætlanir fram í tímann, stilla kraft sugunar (og með því hávaða).

Ryksugan  kortleggur rýmið með 360°  laser skynjara og þannig getur þú séð hvar ryksugan er, hversu mikið er búið og hvað er eftir, allt í rauntíma í gegnum smáforritið Mi Home. Þar sem rýmið er kortlagt er einnig hægt að velja ákveðin svæði sem ryksugan á að ryksuga og að því loknu fer hún aftur í stöðina sína. 

Rafhlaðan endist í allt að 2,5 klst af fullri hleðslu (sogkraftur hefur áhrif á endingu rafhlöðu). Ryksugan sér svo sjálf um að setja sig í hleðslu eftir notkun eða þegar rafhlaðan er að verða tóm. Mesti kraftur sogs er 1800Pa.
Skipta þarf um síur og bursta á u.þ.b. 6 mánaða fresti.Í pakkanum fylgir allt sem til þarf:
  • Ryksuga
  • Hleðsludokka
  • Leiðarvísir