Mi útimyndavél m. stjórnstöð

Fylgstu með fyrir utan öllum stundum með snjallmyndavélinni frá Mi. Myndavélin skynjar mannaferðir, er útbúin infrarauðri nætursjón og stjórnstöð sem geymir allar upptökur.


Vörunúmer: 71261

6,419

kr./mán
Á mánuði í 3 mánuðiEngin útborgunHeildargreiðsla: 19,258 kr.ÁHK: 43.75%

Staðgreitt

17,990

kr.
19,990 kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans

Veðurvarið öryggi

Mi útimyndavélin nær að vakta stórt svæði þar sem linsan í myndavélinni sér 130° sjónarhorn. Myndavélin býður einnig upp á það að senda þér tilkynningar í síma þegar hreyfing verður á sjónsviði hennar. Myndavélin sýnir 1080p upplausn bæði í rauntíma og upptökum en myndavélin en svo þegar fer að dimma notast myndavélin við infrarauða nætursjón svo myrkrið skemmi ekki fyrir vöktuninni.

Hentar okkar veðri

Myndavélin þolir vel íslenskar veðuraðstæður þar sem hún er IP65 varin en myndavélin er einnig útbúin vatnsheldum míkrófón og hátalara svo þú getir átt samtöl í gegnum hana sama hvernig viðrar. Ekki nóg með það þá þolir myndavélin að fara niður í allt að -20°C

Hvar sem er, hvenær sem er

Myndabandsupptökur myndavélarinnar eru geymdar á minniskorti sem er í móðurstöð vélarinnar svo þú hefur aðgang að öllum upptökum þó svo að myndavélinni sé nappað.