Mist skjáhreinsir

Nú er mikilvægara en nokkurntíma að halda öllu hreinu í kringum sig, og sérstaklega símanum sem við höldum á alla daga. AM – Mist skjáhreinsirinn er lítill úðabrúsi sem pakkað er inn í Microfiber klút til að einfalda þér lífið við þrif á snjalltækjunum þínum. Ekkert alkóhól eða ammoníak er í spreyinu og því eru engin skaðleg efni, hvorki fyrir þig né tækið þitt.


Vörunúmer: 64731

Staðgreitt

1,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans

AM – Mist skjáhreinsir er lítill úðabrúsi sem pakkað er inn í Microfiber klút til að einfalda þér lífið við þrif á snjalltækjunum þínum. 

  • Handhæg hönnun
    Passar í vasann, veskið eða fartölvutöskuna.
  • Ekkert alkóhól eða ammoníak
    Engin skaðleg efni, hvorki fyrir þig né tækið þitt.
  • Hreinsar alla skjái
    Má nota á allar vörur sem við seljum og eru með skjá, virkar því á tölvur, spjaldtölvur og síma.
  • Hreinlæti
    Fjarlægir örverur og bakteríur af raftækjunum þínum.
  • All-in-one
    Engin þörf á að flækja hlutina, úðabrúsinn er líka Microfiber klútur.
  • Mildur Microfiber
    Hreinsar skjái og tæki á skilvirkan og öruggan hátt.
  • Fjölnota
    Gott fyrir umhverfið því það er hægt að fylla á Mist brúsann þegar það klárast.
  • Innihald : 10,5ml