Nintendo Switch Leikjatölva

Grá

Nintendo Switch leikjatölvan finnur hið fullkomna jafnvægi á milli leikjatölvu og spjaldtölvu. Tölvan býr yfir þeim skemmtilega eiginleika að geta tengst við sjónvarp eða nota hana sem litla leikjatölvu, þitt er valið!


Vörunúmer: 68222

9,379

kr./mán
Á mánuði í 6 mánuðiEngin útborgunHeildargreiðsla: 56,275 kr.ÁHK: 39.75%

Staðgreitt

51,192

kr.
63,990 kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans

Nintendo Switch leikjatölvan finnur hið fullkomna jafnvægi á milli leikjatölvu og spjaldtölvu. Tölvan býr yfir þeim skemmtilega eiginleika að geta tengst við sjónvarp með HDMI snúru eða nota hana sem litla leikjatölvu, þitt er valið!
Tölvan notast við tvo stýripinna sem festast á hlið tölvunar ásamt því að vera með stand á bakhlið skjásins sem heldur skjánum upp í þægilegum halla.

Þessi litla handhæga leikjatölva er með 6.2" 720p snertiskjá með 32GB sem hægt er að stækka upp í allt að 2TB með minniskorti. Tölvan er með 3.5mm jack tengi sem gerir þér kleyft að tengja heyrnatól við tölvuna og kafa enn dýpra í upplifunina sem tölvan veitir þér ásamt því að vera með innbyggða stereo hátalara. Allt þetta er knúið áfram af rafhlöðu sem endist í allt að 6 og hálfa klukkustund eftir því hvernig leik er verið að spila.

Tölvan er með innbyggða aðgangsstýringu sem gerir foreldrum kleyft að stýra aldurstakmörkum, kaupum sem eru gerð í tölvunni eða samskipti við veraldarvefinn.