2660 4G

69641
Vertu í stöðugu sambandi við Nokia 2660. Endingargóð rafhlaða, stór skjár og stórir takkar gera þennan síma að góðum kost fyrir þá sem kjósa einfaldleikann.
16.990 kr
eða 6.068 kr./mán í 3 mánuði og engin útborgun*
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Á lager
Vefverslun
Ármúli
Smáralind
Akureyri

Vertu alltaf í sambandi

Nokia 2660 samloku síminn er hannaður til að halda þér í sambandi við þá sem næst þér eru. Stór skjár, auðvelt viðmót og endingargóða rafhlöðu er það sem einkennir þennan fallega samloku síma. Síminn er einnig útbúinn neyðarhnapp sem hefur samband við tengilið sem þú skilgreinir sem neyðartengilið.

Stór skjár og stórir takkar

Öll samskipti eru umtalsvert auðveldari með stórum skjá og stórum tökkum. Það í samvinnu með stórum skjá og auðveldu viðmóti gerir Nokia 2660 samlokusímann einstaklega þægilegt samskiptatól.

Neyðartakkinn

Skilgreindu allt að 5 neyðartengiliði sem er tengdir við neyðarhnappinn. Þú getur þannig auðveldlega haft samband við þá aðila hvort sem síminn er opinn eða lokaður.

ATH. Uppfæra þarf símtækið ef að símtækið á að geta stutt við notkun á rafrænum skilríkjum

Skjár
Stærð
2.8"
Tegund
QVGA
Tengingar
USB
Micro USB
Útvarp
FM útvarp
Aðalmyndavél
Myndavél
0.3 MP
Minni
Minniskort
Styður allt að 32GB
Innbyggt minni
128 MB
Bygging
Stærðarmál
18.9 mm x 108 mm x 55 mm
Þyngd
123 gr
Verkvangur
Örgjörvi
Unisoc T107​
Stýrikerfi
S30+​

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig

Samsung

Galaxy S22 5G 128GB Svartur

Síminn sem er með þér allan daginn og jafnvel þann næsta án þess að þurfa djús. Sterkbyggðasta hönnun Samsung til þessa pöruð saman við mestu framfarir Samsung í myndavélatækni gerir þetta að þeim síma sem hjálpar þér með daginn.
129.990 kr

    Huawei

    Huawei 4G MiFi Hneta Cat7

    Hafðu 4G hnetuna frá Huawei með þér í ferðalagið og passaðu að allir komist netið. 4G hnetan frá Huawei er lítill og öflugur búnaður sem býr til WiFi sem að allt að 32 manns geta tengst á sama tíma.
    12.990 kr
      Síminn - Vefverslun Símans - 2660 4G