Nokia 3.2

Hönnun sem gleður augað á verði sem gleður veskið. Android sími með stórri rafhlöðu og öllu því helsta sem snjallsími þarf.


Vörunúmer: 63078

6,572

kr./mán
Á mánuði í 4 mánuði
Engin útborgun
Heildargreiðsla: 26,290 kr.
ÁHK: 22.86%

Staðgreitt

24,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans
 Bera saman
Nokia 3.2 er hannaður líkt og klassísku Nokia símarnir, fallega unnin ,,polycarbonate" bakhlið, sterk byggður álrammi utan um vel smurt stýrikerfi sem skilar góðum afköstum fyrir hversdagslega notkun.

Frábærar myndir án takmarka

Hvort sem þú sért konungur/drottning sjálfu mynda eða elskar að taka myndir með vinum þínum, þá mun Nokia 3.2 hjálpa þér að ná bestu mögulegu myndinni. Símtækið er með 13MP autofocus myndavél að framan og að aftan er 8MP myndavél. Svo er leikur einn að vista og deila myndum með Google Photos.

Hreint, öruggt og uppfært stýrikerfi

Nokia 3.2 kemur úr kassanum með Android One, Oreo 9.0, allar þjónustur sem Google býður upp á í stýrikerfi sínu án allra óþarfa auka forrita. Upplifunin er því einstaklega hrein og skýr, án alls þess sem gæti skapað óreiðu á heimaskjá eða étið upp innra minnið símtækisins.