Nokia 8.3 5G

Fallega blár nýi Nokia 8.3 maður minn lifandi! Stór skjár, góð myndavél og sérstaklega góð myndbandsupptökuvél sem er með Zeiss ljósopi sem fer alveg upp í 4K!


Vörunúmer: 66215

10,673

kr./mán
Á mánuði í 12 mánuðiEngin útborgunHeildargreiðsla: 128,075 kr.ÁHK: 21.77%

Staðgreitt

114,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans
 Bera saman
Nokia 8.3 kom út núna í byrjun hausts, sjóðandi heitur úr verksmiðju Nokia. 

Hann er með 6.81 tommu skjá sem er aldeilis ágætis stærð, en hann er einungis 220 grömm. 

Innra minni er 64 GB og vinnsluminnið er 6 GB RAM. Þú getur stækkað svo minnið með því að bæta við microSDXC minniskorti. 

Myndavélin er 64 MP að aftan og tekur myndbönd í 4K gæðum. Nokia vill meina að þessi sími sé sérstaklega hannaður fyrir upptökugæði á myndböndum. Sjálfuvélin að framan er svo með 24 MP. 

Síminn styður við 5G og er því tilbúinn í framtíðina - en annars getur þú líka rúllað á 4G eða tengt þið við WiFi. 

Batterí símans er Li-Po 4500 mAh og tekur við hraðhleðslu.