Nokia G22

Nokia G22 er framleiddur með móður jörð að leiðarljós en síminn er framleiddur úr 100% endurunnu plasti. Síminn er útbúinn kristaltærri 50MP myndavél og 6.5" hágæða skjá svo þú getir notið allra þinna augnablika, hvar sem er, hvenær sem er. Ekki nóg með það þá er Nokia G22 með stóra rafhlöðu sem endist þér í allt að 3 daga. Símanum fylgir glært hulstur svo þú getir varið símann þinn án þess að fórna fegurð hans.


Vörunúmer: 70742

5,878

kr./mán
Á mánuði í 6 mánuðiEngin útborgunHeildargreiðsla: 35,269 kr.ÁHK: 43.75%

Staðgreitt

31,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans

Sími framleiddur fyrir umhverfið

Nokia G22 fylgir eftir þeim sem undan honum hafa komið í Nokia fjölskylduna. Síminn fylgir hefðbundnum stöðlum Nokia um framleiðslu á harðgerðum símum en í þetta skiptið er hann framleiddur með umhverfið að leiðarljósi. Nokai G22 er framleiddur með háglans bakhlið en er smíðaður úr 100% endurunnu plasti. Síminn endist því lengur, kemur betur fram við náttúruna og lýtur vel út.

Meira frelsi með Nokia G22

Nokia G22 er útbúinn kristaltærri 50MP víðlinsu sem er með f/1.8 ljósopi sem þýðir að linsan hleypir enn meira ljósi inn á sig og gerir myndirnar einstaklega skýrar og fallegar. Ekki nóg með það þá er stór 6.5" fallegur hágæða skjár í símanum sem er með endurnýjunartíðni upp á 90Hz sem gerir allar hreyfingar silkimjúkar. Nokia G22 er alveg hreint stútfullur af frábærum eiginleikum sem hjálpa þér í gegnum þín daglegu verkefni en til þess þarf hann að endast þér en þess vegna er hann útbúinn stórri 5050 mAh rafhlöðu sem endist þér í allt að 3 daga!

Vertu með síma sem endist lengur

Símanum fylgir 3 ára ábyrgð sem er einu ári meira en aðrir símar, Nokia lofar einnig 3 árum af öryggisuppfærslum og 2 árum af uppfærslum á stýrikerfinu svo stýrikerfið og virkni símans sé haldið í virkni eins lengi og hægt er. Þess að auki er síminn með iFixit hönnun sem gerir það að verkum að það er auðvelt að skipta um skjá og rafhlöðu. Ekki nóg með það þá fylgir hulstur með símanum þegar þú kaupir hann.