- Um vöruna
- Eiginleikar
Bera saman
Nýja hetjan frá Nokia er komin og heitir Nokia X20. Síminn er hannaður með þægindi og myndgæði í fyrirrúmi.
Síminn skartar stórum 6.67" LCD skjá með 1080x2400 pixla upplausn með Gorilla Glass 5 vörn, ekki nóg með það þá er 64 megapixla myndavél sem býr yfir tækni sem þeir kjósa að kalla "Dual Sight" sem leyfir þér að taka myndir úr sitthvorri linsunni á sama tíma og er framleidd af einu af virtasta myndavélafyrirtæki heims, Zeiss . Ásamt því að taka upp myndbönd í 1080 á 60 römmum á sekúndu.
Nokia hefur lofað 3 ára Android uppfærslum ásamt 3 ára öryggisuppfærslum á þennan síma.
Auk þess þá er Nokia X20 með 3 ára verksmiðjuábyrgð.
ÚPS