Nokia XR20

Nokia XR20 er hannaður til að endast þér lengur. Höggþolnasta gler með Nokia hefur völ á og rispuvörn, sterkur og höggþolinn rammi og vatnsvörn. Þessir þættir sjá til þess að síminn þinn mun endast lengur. Myndavélakerfi frá myndavélarisanum, Zeiss og 18W hraðhleðsla.


Vörunúmer: 67996

11,029

kr./mán
Á mánuði í 6 mánuðiEngin útborgunHeildargreiðsla: 66,172 kr.ÁHK: 40.5%

Staðgreitt

59,994

kr.
99,990 kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans

Nokia XR20

Nokia XR20 er hannaður til að endast þér lengur. Höggþolnasta gler með Nokia hefur völ á og rispuvörn, sterkur og höggþolinn rammi og vatnsvörn. Þessir þættir sjá til þess að síminn þinn mun endast lengur.

Fangaðu góðu minningarnar

Nokia XR20 skartar 48MP víðlinsu og 13MP ofur-víðlinsu sem gera þér kleyft að fanga minningarnar í góðum gæðum, jafnvel í myrkri. Myndavélakerfið sem er í símanum er framleitt af myndavélarisanum Zeiss, svo þú getur verið viss um að myndirnar þínar skarti góðum gæðum.

Betra hljóð

Síminn kemur með nýrr OZO hljóðtækni sem gerir þér kleyft að heyra öll smáatriðin í því sem þú ert að hlusta á. Hærra hljóð og betri upplifun er það sem einkennir OZO hátalara kerfið.

Fullt aukalega

Nokia XR20 kemur með fullt af allskonar möguleikum. Síminn styður 18W þráðlausa hleðslu svo þú getur sleppt snúrunum og hlaðið hraðar. Einning er sér takki á hlið símans hannaður sérstaklega að þér, en þú stjórnar því hvað sá takki gerir. Þannig getur þú gert algengustu aðgerðina þína aðgengilegri. Nokia XR20 kemur einnig með Google Assistant.

Öryggi og uppfærslur

Nokia XR20 mun fá hugbúnaður uppfærslur næstu 3 árin og öruggisuppfærslur mánaðarlega næstu 4 árin.