OnePlus 8

Áttu áttu? Nýjasta flaggskip OnePlus er mætt og er enn ein sprengjan úr vinnusmiðju þeirra. Hönnunin er einstaklega falleg og tækið er töluvert öflugra en áður með öllu því nýjasta sem tæknin hefur upp á að bjóða.


Vörunúmer: 64849

11,535

kr./mán
Á mánuði í 12 mánuði
Engin útborgun
Heildargreiðsla: 138,425 kr.
ÁHK: 17.32%

Staðgreitt

124,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans
 Bera saman

OnePlus 8 kemur í tveim litum, svörtum og jöklagrænum. Hönnunin á þessum nýja síma er einstaklega falleg og nett - við mælum með fyrir alla fagurkerana þarna úti. 

Skjárinn er 6.55" að stærð og er með HDR10+ og 3D Gorilla Dual Glass vörn. Skjákjarninn er með Spectra 480 ISP, XR 6DoF Visual upplifun og 8GB vinnsluminni. Innra minni er 128GB. Með 90 Hz, verður upplifun þín á skjánum einstök.  

Batteríið á OnePlus 8 er 4300 mAh Li-Polymer sem býður upp á 30W hraðhleðslu í 22 mínútur sem endist heilan dag í 50% hleðslu. Almennur taltími eru 35 klukkutstundir. 

Myndavélin er 48MP og sjálfuvélin er 16MP. Flassið er Dual-LED flash, hún er með HDR og panorama stillingu.