- Um vöruna
Bera saman
Studio á ferðinni
Pivo Studio 360 er ferðastudio sem þú getur tekið með þér hvert sem er hvenær sem er. Núna getur þú tekið myndir af því sem þú villt án þess að þurfa velta því fyrir þér hvað er á bakvið.
Stærð
Boxið er 23cm x 24cm x 24cm og einungis 275gr að þyngd og því tilvalið til að taka með á ferðina.
Appið og Pod
Með hjálp frá Pivo appinu og Pivo Pod getur þú tekið einstaklega flottar 360 gráðu myndir.
ÚPS