Plantronics Explorer 500

Plantronics Explorer 500 er bæði létt og þægilegt. Einnig getur þú hlustað á tónlist og stjórnað henni á sama tíma. Flottur búnaður á frábæru verði.


Vörunúmer: 51238

11,990

kr./mán
Greiða eftir 14 daga

Staðgreitt

11,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans
 Bera saman

Fjölhæfur handfrjáls búnaður

Plantronics Explorer 500 er svo létt og þægilegt að þú gættir gleymt því að það sé ennþá á eyranu þínu. Einnig getur þú hlustað á tónlist og stjórnað henni. Ef búnaðurinn gleymist í bílnum eða inná skrifstofu nemur það að símtækið sé ekki nálægt og fer í DeepSleep® ham til að spara rafhlöðuendinguna. 

Snjöll öpp fyrir snjallan búnað

Með Find MyHeadset® appinu frá Planatronics fyrir Android símtæki getur þú fundið týnda búnaðinn, ef þú manst ekki hvar þú lagðir hann frá þér.