- Um vöruna
- Eiginleikar
Bera saman
Fallegur skjár
Samsung Galaxy A04s er útbúinn stórum og fallegum 6.5" HD+ skjá með 90Hz endurnýjunartíðni sem gerir þína upplifun silkimjúka.
Þrjár myndvélar
Gerðu galleríið þitt að fjárskóðskistu af minningum með einstaklega fjölbreyttu myndavélakerfi. Samsung Galaxy A04s er með 3 linsur sem gera þér kleift að fanga allar þín bestu og skemmtilegustu stundir frá hinum ýmsu sjónarhornum.
Snjallari rafhlaða
Síminn er keyrður áfram á 5.000 mAh rafhlöðu sem er stýrt með gervigreind. Hún lærir af því hvernig þú notar símann þinn og stillir hann af til þess geta gefið þér sem lengsta endingu.
ÚPS