- Um vöruna
Bera saman
Gegnsæ hulstur á Samsung A04s
Tvær útgáfur af fallegum glærum hulstrum fyrir nýja A04s símann þinn. Ein alveg glær útgáfa og önnur með svörtum hjúp. Hulstrin eru gerð úr TPU efni sem ver símann þinn gegn þeim höggum og hnjaski sem hann gæti orðið fyrir yfir daginn.
ÚPS