- Um vöruna
- Eiginleikar
Bera saman
Þrjár linsur
Samsung Galaxy A13 er útbúin þremur linsum sem gera þér kleift að fanga augnablikin frá flestum sjónarhornum. 50 Megapixla víðlinsa, 5MP ofurvíðlinsa og 2MP dýptarlinsa sem leyfir þér að stilla dýpt myndanna.
Endingargóður Samsung sími
A13 er útbúinn stórri 5.000 mAh rafhlöðu sem endist þér klukkutímunum saman. Ekki nóg með það þá er síminn útbúin hraðhleðslu möguleika svo þú þurfir að bíða styttra eftir hleðsluni.
Fingrafara skanni
Fingrafara skanninn á Samsung Galaxy A13 er byggður inn í takkann á hliðinni á símanum sem ræsir skjáinn. Eins umsviflaus hreyfing ræsir því skjáinn og aflæsir honum á skotstundu.
ÚPS