- Um vöruna
- Eiginleikar
Bera saman
Skjár og hljóð fara fullkomlega saman
Samsung Galaxy A23 er útbúinn fallegum 120Hz skjá sem gerir allri hreyfingar silkimjúkar. Skjárinn er stór og fallegur 6,6" Infinity V skjár en hann vinnur í fullkomnu samræmi við Dolby Atmos hljóðtæknina til þess að gera upplifunina þín eins góða og mögulegt er.
Fangaðu hvaða augnablik sem er
Síminn er útbúinn 4 linsum sem gera þér kleift að fanga augnablikin hvar og hvenær sem er. 50MP aðallinsan tekur einstaklega skýrar og litríkar myndar, 2MP ofur víðlinsan stækkar sjóndeildar hringinn upp í 123° og Macro linsan gerir þér kleift að komast alveg upp að viðfangsefninu þínu og grípa öll smáatriði. Síminn er einnig útbúinn sér linsu sem þjónar þeim tilgangi að stilla fókusinn á myndunum þínum.
ÚPS