Samsung Galaxy A71

Þegar þú vilt meira fyrir peninginn. A71 er með 128 GB innra minni, fjórar bakmyndavélar, 6,7" skjá og ótrúlega góða batterí endingu. Kemur í þrem fallegum litum.


Vörunúmer: 64619

10,957

kr./mán
Á mánuði í 6 mánuði
Engin útborgun
Heildargreiðsla: 65,744 kr.
ÁHK: 35.75%

Staðgreitt

59,492

kr.
69,990 kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans
 Bera saman
Þegar þú vilt meira fyrir peninginn. A71 er með 128 GB innra minni, fjórar bakmyndavélar, 6,7" skjá og ótrúlega góða batterí endingu. Kemur í þrem fallegum litum. 

Endurbætt útgáfa af hinum góða A70, en þessi týpa var að koma á markað.

Innra minnið er 128 GB, en vinnsluminnið er 6 GB. Hann er því ansi stór og gefur þér rými til að taka fjöldan allan af myndum. En talandi um myndir, þá eru fjórar linsur á vélinni að aftan sem eru með 64MP, sjálfvirkum stafrænum fókus og led flassi. Það fer svo sama og ekkert fyrir myndavélinni að framan. 

Síminn kemur í þrem litum, svörtum, himinbláum og silfurlituðum. 

Skjárinn er ansi stór, en hann er 6,7" og með með infinity, 3D gleri. 

Batteríið með 4,500mAh. 

Síminn vegur aðeins 179gr og er 7,7mm á þykkt. Always on Display, USB -C, fingraskanni í skjá, hröðunarmælir, GPS, nálægðarskynjari, áttaviti, Barometer o.fl.