- Um vöruna
Bera saman
Galaxy Fit2 hjálpar þér að halda takti og heldur þér upplýstu um árangur í hreyfingu. Þetta fallega 3D úr er fallega hannað með 1,1" AMOLED litaskjá og gefur þér allar upplýsingar sem þú þarft á að halda.
Úrið er einungis 11.1mm á breidd og er því einstaklega nett og liggur vel á úlnlið. Það er vatnhelt í allt að 50m dýpi svo þú getur tekið það með í sturtu eða í sund án vandræða.
Batteríið endist einstaklega vel en það getur enst í allt að 15 daga með notkun. Á meðan tekur það fyrir hvernig þú sefur, hvernig þér líður á meðan æfingum stendur eða almennt í lífinu.
Úrið trakkað sjálfkrafa hvaða æfingu þú ert að stunda svo þú þarft ekki að stilla það inn fyrir æfingu.
ÚPS