- Um vöruna
- Eiginleikar
Einstakur skjár
Note 20 er með 6.7” (20:9) FHD+, 1080x2400, Super AMOLED, 60 Hz skjá
Enn betri myndavél
Note 20 er með þrefaldri myndavél sem vinna saman að því að færa notandanum fábærar myndir við öll birtuskilyrði.
12 MP (2PD), f/1.8, 1.8μm (Wide)
12 MP f/2.2, 1.4μm (Ultra Wide)
64 MP, 3x optical zoom, f/2.0, 1.0μm (Tele) 10 MP (2PD), AF, f/2.2, 1.22μm (Front camera)
Note 20 og Note 20 Ultra taka 8K video og glæsilegar háskerpu myndir við lág birtuskilyrði. Image stabilization er einnig að finna í símtækjunum sem takmarkar hreyfðar og óskýrar myndir.
Öflugur og öruggur.
Samsung Galaxy Note 20 er með 8GBB í vinnsluminni og 256GB í geymsluminni. Í báðum símunum er finna mjög öruggan fingrafaraskanna í skjánum.
IP68 ryk- og rakavörn
Samsung Galaxy Note 20 og Note 20ultra koma með IP68 vottaðri ryk- og rakavörn sem þýðir að símtækið þolir betur notkun utandyra á rigningardögum eða einfaldlega við sundlaugarbakkann