Samsung Galaxy S22 Flex Case

S22
S22+

Smelltu nýja símanum þínum í glært hulstur frá Xqisit. Þú verð símann þinn og þú getur sýnt hvað hann er flottur, á sama tíma.


Vörunúmer: 68924

Staðgreitt

1,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans

Glært hulstur fyrir Samsung Galaxy S22 og S22+

Xqisit hefur notið mikilla vinsælda í hulstrum og ætla ekki að láta sig vanta í S22 línuna. Þetta glæra hulstur býr yfir þeim eiginleika að sótthreinsa sig sjálft af allt að 98% baktería.