Samsung Galaxy Watch

42mm

Samsung Galaxy Watch er gríðarlega fallegt snjallúr sem lýtur út eins og venjulegt úr nema það er snjallt.


Vörunúmer: 61222

7,109

kr./mán
Á mánuði í 6 mánuði
Engin útborgun
Heildargreiðsla: 42,657 kr.
ÁHK: 35.75%

Staðgreitt

38,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans
 Bera saman

Samsung Galaxy Watch úrið er ótrúlega fallegt snjallúr sem lýtur út eins og venjulegt úr.
Hönnunin er mjög einföld og falleg, úrið lýtur út eins og venjulegt úr nema það er snjallúr. Úrið er með snertiskjá, snúningskífu og tveim tökkum á hliðini.  Úrið er einnig IP68 varið sem þýðir að það þolir að vera í 1.5 vatnsdýpi í allt að 30 mínútur.

Úrið er með 1.3" Super AMOLED skjá og Corning Gorilla Glass DX+ vörn.

Rafhlaðan er 472 mAh og endist í allt að 72 klukkustundir.