- Um vöruna
Bera saman
Njóttu þess að fá úrvals hljóð úr sjónvarpinu þínu með Samsung HW-R550 Soundbar heimabíókerfinu.
Kerfið skilar frá sér 320W af krafti með þráðlausum magnara.
Innbyggt Bluetooth sem leyfir þér að tengjast nær öllum tækjum sem skila af sér hljóði. Samsung HW-R550 er alvöru græja sem styður Dolby Digital og DTS 2-Channel Audio.
Heimabíóið er alfarið þráðlaust og er því stuðst við Bluetooth. Kerfið inniheldur samt sem áður einnig Optical og Audio tengi.
ÚPS