- Um vöruna
Bera saman
Þæginlegra í hendi
Þessi fallegu hulstur frá Samsung eru einstök að því leyti að það er strappi aftan á hulstrinu. Hlutverk hans er að gera þér auðveldara fyrir að halda á símanum og minnkar líkurnar á slysi. Hulstrin eru gegnsæ en koma í tveim litum, dökkgrátt með dökkbláum strappa og ólífugrænu með appelsínugulum strappa.
ÚPS