- Um vöruna
- Eiginleikar
Samsung QLED 4K sjónvarpið er með með 2800PQI hugbúnaði fyrir endurnýjunartíðni. UHD uppskölun og Quad-Core örgjörva. Samsung QLED byggir á Quantum Dot tækni Samsung. QLED sjónvörp geta framkallað 100% litasamsetningu á DCI-P3 litaskalanum.
4K/UHD upplausn:
4K/UHD upplausn (3840x2160pix) þýðir fjórum sinnum fleiri pixlar en í Full HD sjónvarpi (1920x1080). 4K er besta mögulega upplausn sem tæknin býður upp á í dag og er því sjónvarp með þeirri upplausn fjárfesting til framtíðar. Einnig getur þú fengið bestu mögulegu gæðin núna með UHD uppskölun á Full HD eða HD Ready efni.
UHD uppskölun:
Samsung skalar upp myndgæði á myndefni sem er ekki í UHD upplausn svo að myndgæðin er í hámarki.
HDR (High Dynamic Range):
Með hjálp endurnýjunartíðninnar sér HDR 10+ um að dekkri hlutar myndarinnar verði dekkri og bjartari hlutarnir bjartari. Þú færð því enn skarpari mynd og fleiri litbrigði.
Smart TV:
Býður upp á fjöldan allan af netforritum (e. apps) sem þú getur notað í sjónvarpinu með innbyggðu WiFi. T.d. YouTube og Netflix.
USB spilari:
Hægt er að spila efni beint af USB lykli eða USB tengdum flakkara.