- Um vöruna
Bera saman
SmartThings rafmagnstengið er tilvalið til þess að slökkva/kveikja á straumnum á öllum raftækjum. Hægt er að tengja í venjulegar rafmagnsinnstungur og Samsung SmartThings Hub tengistöðina með ZigBee 3.0.
Tengið mælir hversu mikið rafmagn tækin nota svo hægt er að fylgjast nánar með orkueyðslu. Fáðu tilkynningar beint í símann ef þú gleymir að slökkva á tækjum.
ÚPS