- Um vöruna
Bera saman
SmartThings vatnsskynjarinn er hannaður til þess að passa undir vaska og nálægt tækjum sem gætu lekið. Um leið og tækið skynjar leka sendir það tilkynningu í símtækið um leið.
Vatnsskynjari er hluti af SmartThings seríunni. Hægt er að stjórna tækjunum með iPhone eða Android tækjum með SmartThings snjallforritinu til að auðvelda lífið.
ÚPS