- Um vöruna
- Eiginleikar
Eigðu betri daga með betri svefn, Watch 5 hjálpar þér.
Sofðu betur með Watch 5. Samsung hefur nú betrumbætt svefnmælingar tæknina sína svo þú getir skilið svefninn þinn betur. Þú getur skipulagt hvenær þú ætlar að fara að sofa, skynjað hrotur og skilið betur hvernig svefn þú ert að fá yfir nóttina.
Heilsumsamlegri lífstíll með fimmuni
Galaxy Watch 5 er útbúið þrem BioActive skynjurum. Fyrst er það BIA skynjari sem mælir líkamsfitu og beinagrindarvöðva þyngd, næst er það ECG skynjarinn sem fylgist með og mælir hjartsláttinn þinn í rauntíma og leitar að óeðlilegum frávikum og svo að lokum hjartsláttar skynjarinn sem fylgist með hjartslættinum þínum og blóðþrýstingnum þínum.
Styttri biðtími
Nú kemur Galaxy Watch með stærri rafhlöðu og ennþá hraðari hleðslu. Úrið er í um það bil 30 mínútur að hlaða 45% af rafhlöðuni, þú ert því án úrsins í styttri tíma skyldi það tæmast.
Öryggið skiptir líka máli
Glerið á Galaxy Watch 5 er úr safír kristal sem er sterkasta glerið í Samsung úri til þessa. Ekki nóg með það þá er úrið vatnsvarið líka svo þú þarft ekki að skilja það eftir heima ef þú ætlar út að hlaupa í rigninguni.