Samsung Xcover 5

Þessi sími er hannaður fyrir þá sem þurfa góðan síma sem endist við erfiðar aðstæður. Hann er með 5.3" skjá, hraðhleðslu og IP68 vörn.


Vörunúmer: 67143

10,636

kr./mán
Á mánuði í 6 mánuði
Engin útborgun
Heildargreiðsla: 63,817 kr.
ÁHK: 35.75%

Staðgreitt

57,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans
 Bera saman

Nýjasta viðbótin í Xcover línuna frá Samsung er komin! Samsung Xcover 5.

Xcover símarnir eru hannaðir fyrir þá sem þurfa góðan síma sem endist vel við erfiðar aðstæður. Síminn er hannaður til að taka við höggi úr allt að 1.5m hæð og með IP68 ryk og rakavörn.

Xcover síminn er gerður til að standast erfiðar aðstæður eins og mjög hátt hitastig, verksmiðju umhverfi, rigningu og snjókomu, svo eitthvað sé nefnst. Eitthvað sem við Íslendingar könnumst mjög vel við!