Samsung Xcover Pro

Þessi sími er fyrir þá sem þurfa góðan síma sem endist í hvaða veðri sem er, er vel höggvarinn og þéttur. Hann er með infinity-O skjá og hraðhleðslu sem kemur þér fljótt inn í daginn.


Vörunúmer: 64605

8,517

kr./mán
Á mánuði í 12 mánuðiEngin útborgunHeildargreiðsla: 102,200 kr.ÁHK: 27.52%

Staðgreitt

89,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans

Þessi sími er fyrir þá sem þurfa góðan síma sem endist í hvaða veðri sem er, er vel höggvarinn og þéttur. Hann er með infinity-O skjá og hraðhleðslu sem kemur þér fljótt inn í daginn. 

Xcover Pro er vatns- og rykvarinn. Þú nærð honum niður á 1.5 metra dýpi án þess að vera með hulstur, en auk þess er hann varinn fyrir raka og öðrum óviðráðanlegum veðrum. 

Batteríið er 4,050mAh og endist nokkuð vel og lengi. Í allra versta falli er hægt að skipta um batterí á ferðinni. Annars er hraðhleðsla í boði, sem er frábært þegar þú þarft að koma þér út í daginn, hratt og örugglega.

Skjárinn er 6,3" sem er fínasta stærð, en hann er infinity-O skjár, þar sem hann nær út í alla kanta og meira en það.

Virkilega fallega hannaður sími sem hentar öllum sem eru mikið á ferðinni, úti sem inni.