Smart4u Snjall hjálmur

Lífgaðu upp á hjólaferðina með Snjallhjálminum frá Smart4u, hlustaðu á tónlist eða talaðu í símann handfrjálst.


Vörunúmer: 67523

14,990

kr./mán
Greiða eftir 14 daga

Staðgreitt

14,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans
 Bera saman

Snilldar bluetooth snjallhjálmur sem gerir þér kleyft að hlusta á tónlist og tala í símann handfrjálst á rafhlauphjólin þínu. 

Hjálmurinn er með tvo bluetooth hátalara sem eru staðsettir fyrir ofan eyrun ásamt míkrafón framan á hjálminum. Framan á hjálminum eru einnig þrír takkar, til að svara símtölum, ýta á pásu eða skipta um lag og til að stjórna hljóðstyrk. Hjálmurinn er gerður  úr blásnu pólýstýren og pólýkarbónat efni sem er innra og ytra lag hjálmsins.

Rafhlöðu ending hjálmsins eru allt að 6 klukkustundir í spilun eða allt að 180 dagar í biðstöðu með 400 mAh rafhlöðu