LED snjallpera

Þessi skemmtilega LED snjallpera bíður upp á óteljandi litastillingar og virkar með dimmer. Hún ætti að endast í heil 27 ár miðað við þriggja tíma notkun á dag. Sem er frábær ending.


Vörunúmer: 52213

4,990

kr./mán
Greiða eftir 14 daga

Staðgreitt

4,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans

Virkar aðeins með brú sem styður Z-Wave staðalinn eins og t.d. Samsung Smartthings Hub (þarf að kaupa aukalega).

- RGBW LED
- 16 milljón litir
- Virkar fyrir dimmer
- 750 Lumen
- Samsvarar birtu frá 70W hefðbundinni glóperu
- Notar mest 9W
- 80 CRI
- 2,580 til 7,050 Kelvin
- 180° birta
- Z-Wave Plus með S0 
- 69.7 x 142.9 mm