Sonos Arc Soundbar

Með Arc ertu tengd/ur 3D hljóðkerfi sem umlykur þig á meðan þú ert að hlusta eða horfa. Í Arc eru ellefu hátalarar innbyggðir með tilkomumiklu bassaboxi sem gerir upplifunina enn meiri, líkt og í góðum bíósal.


Vörunúmer: 66054

15,417

kr./mán
Á mánuði í 12 mánuðiEngin útborgunHeildargreiðsla: 185,000 kr.ÁHK: 16.66%

Staðgreitt

169,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans
 Bera saman

Með Arc ertu tengd/ur 3D hljóðkerfi sem umlykur þig á meðan þú ert að hlusta eða horfa. Í Arc eru ellefu hátalarar innbyggðir með tilkomumiklu bassaboxi sem gerir upplifunina enn meiri, líkt og í góðum bíósal.

Auðvelt er að festa Arc á vegginn fyrir neðan sjónvarpið, eða hafa hann stilltann upp fyrir framan það á skenknum.

Alexa frá Amazon og Google Assistant eru innbyggð í Arc svo þú getur raddstýrt hljóðkerfinu heima hjá þér að vild, hvort sem þú vilt kveikja á næsta þætti, setja uppáhalds hljómsveitina þína í gang eða fá áminningar um eitthvað úr dagatalinu þínu. En svo er alltaf hægt að slökkva á míkrafóninum svo að þú veist að kerfin séu ekki að hlusta. Hljómar spúkí, en það er bara eins og það er.

Með Sonos appinu getur þú tengst hátalaranum í gegnum símann og hlustað á tónlistina þína hvenær sem er, án þess að sjónvarpið sé í gangi. Einnig getur þú tengt önnur sonos tæki mjög auðveldlega við arc til að búa til enn dýpri upplifun á hlustuninni