Sonos Move

Sonos Move er fyrsti hátalarinn frá Sonos sem er bæði með WiFi og Bluetooth. Þráðlaus hátalari sem hægt er að taka með sér hvert sem er, hvort sem það er í léttri rigningu eða heitri sól. Hátalarinn er með góðan hljóm og er samhæfur Amazon Alexa og Google Assistant. Hægt er að para saman fleiri Sonos hátalara til þess að fá enn öflugri hljóm og multi-room uppsetningu.


Vörunúmer: 63399

6,010

kr./mán
Á mánuði í 12 mánuði
Engin útborgun
Heildargreiðsla: 72,125 kr.
ÁHK: 21.31%

Staðgreitt

64,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans
 Bera saman

Raddstýring
Innbyggður hljóðnemi er í hátalaranum fyrir raddstýringu. Hægt er að skipta um lög og hækka/lækka hljóðið, fengið tilkynningar, veðurspá og einnig fengið öllum spurningum þínum svarað með Google Assistant eða Amazon Alexa. 
Öryggisins vegna er hægt að slökkva á hljóðnemanum en gaumljós gefur til kynna hvort hann sé virkur eða ekki.

Sonos pörun
Tengdu Sonos Move við önnur Sonos tæki s.s. bassa, Sonos Playbar eða Sonos Playbase fyrir enn betri upplifun.

True Play-tuning
Með sérstakri tækni skynjar hátalarinn umhverfið og stillir hljóminn eftir því. Einnig er hægt að hafa sér stillingar fyrir ákveðin herbergi.

Vatnsvörn IP56
Sonos Move er með IP56 vörn sem þýðir að hann þolir vatnsskvettur, létt regn, ryk, háan hita og kulda.

10 tíma skemmtun
Allt að 10 klst tónlistarspilun með einni hleðslu. Þegar hátalarinn er ekki í notkun endist hann í allt að 120 klst á Standby.