Sonos One

Sonos One er nettur og þægilegur en fyllir stór rými af fallegum tónum. Tveir öflugir hátalarar og er sérstaklega hentugur til notkunar á baðherberginu eða í eldhúsinu þar sem hann er rakavarinn. Virkar fullkomlega með Amazon Alexa sem gerir þér kleift að nýta raddstýringu til að velja þér afþreyingu til afspilunar.


Vörunúmer: 59619

7,440

kr./mán
Á mánuði í 6 mánuðiEngin útborgunHeildargreiðsla: 44,639 kr.ÁHK: 35.75%

Staðgreitt

39,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans
 Bera saman

Sonos One er minnsti og nýjasti fjölskyldumeðlimur Sonos en þrátt fyrir það þá leynir þessi litli gaur á sér. Sonos One er búinn tveimur hátölurum og er sérstaklega hentugur til notkunar á baðherberginu eða í eldhúsinu þar sem hann er rakavarinn. Sonos One kemur nú með Amazon Alexa raddstýringu og er því einstaklega snjall.

Stór hljómur, lítið tæki

Með frábærum formagnara og góðri hönnun er Sonos One fær um að fylla rýmið af gæðahljóði sem lagar sig fullkomlega að aðstæðum.

Tengdu þig

Stjórnaðu tónlistinni með raddstýringunni einni. Hoppaðu á milli lagalista, útvarpsstöðva með því að tengjast við Amazon Echo eða Dot.

Stjórnaðu hljóðinu með Sonos Appinu 

Sonos Appið gerir þér kleift að spila mismunandi tónlist í mismunandi rýmum. Þú hefur fullt vald yfir styrkleikanum og öllu viðeigandi í gegnum snjallsímann.