- Um vöruna
Sonos Play: 5 er þráðlaus WiFi hátalari sem kemur í tveim klassískum litum, svörtum og hvítum. Hátalarinn gefur þér stafræna tónlist með virkilega góðu sándi. Sonos gerir bestu snjallhátalara sem til eru, frábær hljómgæði og frábær upplifun.
Eftir að þú hefur tengt hátalarann einu sinni við WiFi, þarftu ekki að tengja hann aftur. Sonos appið sér um rest.
Sonos Play: 5 er með fimm keilur sem eru skipt niður í fimm mismunandi magnara og eitt bassakerfi. Ef einn hátalari er ekki nóg fyrir heimili þitt, þá er auðvelt að tengja fleiri Sonos hátalara á víð og dreif um allt heimilið. Og allir tala þeir fallega saman, sjálfkrafa í gegnum Sonos appið.
Það sem er virkilega þægilegt við Sonos hátalarana er að þú getur notað bæði Android og iPhone síma til að stýra hátalarakerfinu þínu.