- Um vöruna
Bera saman
Sonos hljómgæði í stofuna
Playbase inniheldur 10 hátalara - sex mid-range, þrjá tvítera og einn woofer til að skipta út takmörkuðum gæðum innbyggðu sjónvarpshátalarana. Tengir svo hátalarann beint við sjónvarpstækið með ljósleiðara tengi (optical), ef þú vilt síðan fá ennþá skemmtilegri upplifun er alltaf í boði að bæta við Sonos Sub fyrir bassan og 2 Sonos hátölurum fyrir aftan áhorfandan til að fá fulla 5.1 upplifun.
ÚPS