Storytel Reader

Storytel lesbrettið er eins og lesa sögu úr bók nema allt Storytel bókasafnið er þér innan handar í einu tæki.


Vörunúmer: 66596

9,900

kr./mán
18,900 kr.
Greiða eftir 14 daga

Staðgreitt

9,900

kr.
18,900 kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans
 Bera saman

Með Storytel Reader lesbrettinu og Storytel áskrift færðu aðgang að öllu bókasafni Storytel. Lesbrettið er létt og fer vel í hendi auk þess sem þægilegir hnappar gera lestrarupplifunina frábæra. Baklýstur hágæða E-ink skjár gerir þér kleift að lesa bæði í glampandi sólskini og niðamyrkri. Stilltu bæði ljósmagn og hlýleika birtunnar eins og þér hentar.

Storytel Reader heldur utan um bókamerkin þín í Storytel appinu, enda er það tengt við aðganginn þinn, svo þú getir lesið eða hlustað hvar og hvernig sem þér hentar.

Upplifðu ótal sögur á snjallari hátt.