Storytel Reader

Viðskiptavinir Símans fá ævintýralegan kaupauka. Einn mánuður fylgir Storytel Reader lesbrettinu! Með Storytel Reader lesbrettinu og Storytel áskrift færðu aðgang að öllu bókasafni Storytel. Þú getur keypt gjafabréf að Storytel hjá Símanum.


Vörunúmer: 66596

6,667

kr./mán
Á mánuði í 3 mánuði
Engin útborgun
Heildargreiðsla: 20,000 kr.
ÁHK: 35.75%

Staðgreitt

18,900

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans
 Bera saman

Viðskiptavinir Símans fá ævintýralegan kaupauka fram að jólum. Þrír mánuðir fylgja Storytel Reader lesbrettinu!

Með Storytel Reader lesbrettinu og Storytel áskrift færðu aðgang að öllu bókasafni Storytel. Lesbrettið er létt og fer vel í hendi auk þess sem þægilegir hnappar gera lestrarupplifunina frábæra. Baklýstur hágæða E-ink skjár gerir þér kleift að lesa bæði í glampandi sólskini og niðamyrkri. Stilltu bæði ljósmagn og hlýleika birtunnar eins og þér hentar.

Storytel Reader heldur utan um bókamerkin þín í Storytel appinu, enda er það tengt við aðganginn þinn, svo þú getir lesið eða hlustað hvar og hvernig sem þér hentar.

Upplifðu ótal sögur á snjallari hátt.