- Um vöruna
Bera saman
GPS staðsetningartæki fyrir hunda.
Með þessu staðsetningartæki getur þú fylgst með hvar hundurinn er, hvar hann hefur verið og einnig er hægt að setja upp öruggt svæði og fá tilkynningu ef hann fer út fyrir það.
Tækið er vatnsvarið og auðvelt í uppsetningu í snjallsíma.
Athugið: kaupa þarf áskrift með tækinu á tractive.com
ÚPS